Nátthrafnar

by Elisabet Drofn Kristjansdottir and Brynhildur Yrsa Valkyrja

Nátthrafnar er hlaðvarp fyrir svefnvana næturdýr og er stýrt af Elísabetu og Brynhildi, stelpukonum sem kalla ekki allt ömmu sína. Umræðuefni verða uppfull af fróðleik, húmor og hryllingi þegar sá gállinn er á okkur. Verið við öllu búin! Við erum mjög ófilteraðar og djúpsteiktar.

Podcast episodes

  • Season 1

  • Börnum víxlað við fæðingu

    Börnum víxlað við fæðingu

    Í gegnum tíðina hefur það verið þekkt að börnum hafi verið víxlað við fæðingu og þau alist upp hjá öðrum foreldrum. Þessi þáttur fjallar um nokkur slík tilfelli, hvert öðru áhugaverðara.

  • Konan mín er alltaf á gægjum

    Konan mín er alltaf á gægjum

    Þátturinn fjallar um undarlegt háttarlag eiginkonu sem sífellt er á gægjum. Meira verður ekki sagt hér, þið verðið bara að hlusta á þennan óhugnað.

  • Momo

    Momo

    Við ræðum um Momo, hver er hún? Hvers vegna dúkkaði hún upp í barnaþáttum og skipaði börnum að framkvæma ótrúlegustu hluti? Við förum djúpt ofan í þessa Momoholu sem leiðir okkur inn í japanskar þjóðsögur og siðafár. Þessi þáttur er alls ekki við hæfi barna.

  • Hræðileg afmæli

    Hræðileg afmæli

    Brynhildur á afmæli i dag og er því fagnað með afmælisþemaþætti.

  • Barnið sem ólst upp hjá öpum - 2. hluti

    Barnið sem ólst upp hjá öpum - 2. hluti

    Marina Chapman hefur upplifað margt um ævina. Henni var rænt þegar hún var 4ja ára og skilin eftir úti í regnskógum Kólumbíu. Þar ólst hún upp meðal apa næstu 5 árin. Þetta er seinni hluti af þættinum.