Episode notes
Ísak Rúnarsson forstöðumaður málefnasviðs Samtaka Atvinnulífsins fór yfir ný afstaðinn fund samtakanna með formönnum flokkana á alþingi þar sem farið var yfir stöðugleika, orku og samkeppnishæfni okkar Íslendinga.
Ísak kom til samtakanna frá alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækinu Boston Consulting Group. Áður starfaði hann hjá Alþjóðamálastofnuninni í Róm, á hagfræðisviði Viðskiptaráðs og sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu.