• Plánetan
  • Gunnar Þorgeirsson - Fyrrum form....

Gunnar Þorgeirsson - Fyrrum form. Bændasamtakana

Plánetan by Jason Orri

Episode notes

Gunnar Þorgeirsson er garðyrkjubóndi á Ártanga í Grímsnesi og fyrrverandi formaður Bændasamtaka Íslands. Við fórum yfir stöðu bænda, hvernig eru málin þar, útflutningur og innflutningur á matvöru sem hefur áhrif á okkar bændastétt, er staðan slæm eða góð?

Matvæla og fæðuöryggi okkar íslendinga kemur reglulega upp í umræðuna enn lítið verður úr verki varðandi plön um þau mál og Gunnar fer yfir það.