• Plánetan
  • Páll Reynisson - Veiðisafnið Stok...
Note sull'episodio

Páll Reynisson Fyrri og seinni hálfleikur í lífi hans - Palli er stofnandi Veiðisafnsins á Stokkseyri og fór yfir sögurnar á bakvið dýrin og þá muni sem eru þar í varðveislu. Við fórum til Grænlands, Norður-Ameríku og Afríku þar sem dýrin eru veidd og Palli veitir okkur fróðleik um veiði á dýrum í Afríku, út á hvað ganga veiðarnar fyrst og fremst, ekki bara til sports heldur til náttúruverndar sem vill oft tapast í umræðunni. Páll er ekki einungis í veiðinni, hann var áður fyrr tökumaður hjá Rúv og segir okkur allskyns sögur á bakvið tökurnar, meðal annars Gísla á Uppsölum, Vigdísi Finnboga og margt fleira.

Það er til þín hlustandi ef þú ferð til Afríku á veiðar á Gírafa, ekki stíga á grein og ekki týna honum tvisvar sama daginn :)