Note sull'episodio

Guðmundur Ármann er menntaður rekstrarfræðingur frá Háskólanum á Bifröst, með menntun í lífrænum/lífelfdum landbúnaði og með meistaragráðu í umhverfisfræði, hann var framkvæmdastjóri Sólheima í 15 ár og er nú formaður Félags áhugafólks um Downs heilkennið og er í stjórn Landsamtakanna Þroskahjálp. Við fórum yfir ferilinn og enduðum á pólítíkinni sem fór svo að rétt eftir að spjalli okkar lauk, þá var slitið á ríkisstjórnina.