Félagsskapur
di Gunnar Smári Jóhannesson
Félagsskapur þeirra sem segja sögur af sorginni, sársaukafullar sögur sveipaðar harmi en líka grátbroslegar sögur sem láta þig hlæja þegar þú átt síst von á því.
Gunnar Smári Jóhannesson er þáttastjóri og fer hann ítarlega í saumana á sinni sorg ásamt því að fá til sín nýjan gest í hverjum þætti sem deilir sínum reynslusögum.
Við bendum á að hópurinn sem kemur að gerð þessara þátta er einnig með leiksýningu í Tja ...
... Leggi dettagli