Svava Brooks - Stofnandi Blátt áfram samtök um forvarnir gegn kynferðisofbeldi á börnum, hún er TRE leiðbeinandi og ráðgjafi.

Allt um ættleiðingar por Selma Hafsteinsdottir

Notas del episodio

Svava Brooks er löggiltur TRE® þjálfari þar sem hún vinnur með líkamann, taugakerfið og áföll. Hún er einnig Reiki heilurnar meistari og Yoga kennari.

Svava átti erfiða æsku, hún lennti í kynferðisofbeldi að hálfu stjúpföður sínum. Hún segir okkur sögu sína og hvernig hún nýtti þessa hræðilegu lífsreynslu til góðs með því að stofna samtökin Blátt áfram með því markmiði að vekja athygli á kynferðisofbeldi og fræða fólk um hvaða afleiðingar kynferðisofbeldi getur haft á börn ásamt því að finna leiðir sem hugsanlega gæti komið í veg fyrir að börn lendi í slíku ofbeldi. 

Hún segir okkur frá TRE meðferðinni , Tre stendur fyrir (tension stress and trauma release)

Svava hefur verið með fyrirlestra og fróðleik í mörg ár og hún hefur gefið út tvær bækur sem fást á Amazon.

TRE® (Tension, Stress & Trauma Release) er leið til ... 

 ...  Leer más