Momo

Nátthrafnar by Elisabet Drofn Kristjansdottir and Brynhildur Yrsa Valkyrja

Episode notes

Við ræðum um Momo, hver er hún? Hvers vegna dúkkaði hún upp í barnaþáttum og skipaði börnum að framkvæma ótrúlegustu hluti? Við förum djúpt ofan í þessa Momoholu sem leiðir okkur inn í japanskar þjóðsögur og siðafár. Þessi þáttur er alls ekki við hæfi barna.

Keywords
þjóðsögurdularfulltskrítiðmomoáskorunhitobashiraubumemóðurfugljapansktmotherbird