Óþolandi

di Óþolandi

Arna Rún og Helga Rún spjalla og segja frá morðmálum.

Episodi del podcast

  • Stagione 1

  • LesPía

    LesPía

    Arna segir okkur frá píum sem lásu og lásu og lásu, en ekki í aðstæður.

  • NautApi

    NautApi

    Southern hospitality? Varla. Ferðist með okkur til suðurríkjanna í USA og hlýðið á seiðandi tóna Örnu segja frá hvarfi og örlögum 3 manna fjölskyldu.

  • ÞvagsýruÞóra

    ÞvagsýruÞóra

    Jæja, eftir smá pásu kemur áttundi þátturinn af Óþolandi sterkur út í kosmósið. Við erum í Bandaríkjunum og Helga segir okkur frá vægast sagt eitruðu máli.

  • Úkraínskir úlfar

    Úkraínskir úlfar

    Arna ferðast með okkur til Úkraníu þar sem æskuvinir eiga það sameiginlegt að elska að myrða

  • Þjóðvegur tára

    Þjóðvegur tára

    Helga fræðir okkur um þjóðveg í Kanada sem hefur séð ansi mörg morð frá ansi mörgum morðingjum.