26. Alvarleikinn - Gamla Góða "How To"Explicit

Published: Nov 11 2020

Í þessum frábæra þætti Alvarleikans er farið í þetta gamla góða "How To" sem er betur þekkt sem WikiHow sem sló í gegn á tik tok undanfarið ár. lærðu að deyja, lærðu að labba, þykjast vera vampíra ÁN þess að hræða nokkurn mann. Velkomin í Alvarleikann!