18. Alvarleikinn - Hvernig skal njóta lífsins!

Published: Apr 16 2020

Í þessum 18 þætti fara þeir alvarleika bræður yfir það hvernig skal njóta lífsins, sem er gert meðalannars með því að hlusta á Alvarleikann! einnig er farið út í glens en lítið sem ekkert sprell.